Straumver ehf var stofnað árið 1993 af núverandi eigendum. Það er til húsa að Askalind 7, 201 Kópavogi og Kringlu 2, Grímsnesi. S: 892-0518; 866-6068; 899-1993. Tölvupóstfang: [email protected]. Fyrir stofnun Straumvers voru eigendur að Raflyft sf frá árinu 1985.
Á síðustu árum hafa starfsmenn verið á bilinu 5-15. Margir með mikla reynslu og fagþekkingu á hinum ýmsu sviðum allt frá raflagnateikningum, hönnun á lýsingu, almennum raflögnum, tölvulögnum svo eitthvað sé nefnt.
Straumver ehf leggur áherslu á halda góðum starfsmönnum árum saman og viðhalda þekkingu þeirra. Starfsmenn þurfa að vera stundvísir, heiðarlegir og hugsa um þarfir viðskiptavina okkar.