Verkefni okkar eru fjölbreytt, þau helstu eru:
Viðskiptavinir okkar eru einnig fjölbreyttir, allt frá einstaklingum upp í stórfyrirtæki og hafa margir þeirra verið viðskiptavinir okkar frá stofnun fyrirtækisins
Við útvegum einnig alla helstu iðnaðarmenn í verkið
- Raflagnir og hönnun í allar gerðir húsa, heimili, iðnaðarhúsnæði og verslunarhúsnæði
- Lagnir fyrir tölvu, sjónvarp, loftnetskerfi, síma, dyrasímakerfi, instabus
- Bruna og þjófakerfi
- Hönnun á lýsingu
- Raflagnateikningar
Viðskiptavinir okkar eru einnig fjölbreyttir, allt frá einstaklingum upp í stórfyrirtæki og hafa margir þeirra verið viðskiptavinir okkar frá stofnun fyrirtækisins
Við útvegum einnig alla helstu iðnaðarmenn í verkið